-
festa (at) festa (dot) is
- Sjóðfélagavefur
- Launagreiðendavefur
Ársfundur Festu lífeyrissjóðs
05.05.2022
Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 19. maí nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík.
Dagskrá fundarins:
1) Venjuleg ársfundarstörf
2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins
3) Önnur mál
Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi meðan á honum stendur. Þeir sjóðfélagar sem hyggjast nýta sér það eru beðnir um að skrá sig á festa@festa.is í síðasta lagi kl. 12 á fundardegi og fá þá uppgefna slóð til að tengjast.
Fundargögn verða sett inn á vefsíðu sjóðsins þegar nær dregur fundi.