Fréttir

Nýjar samþykktir staðfestar

03.07.2017

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest með bréfi til Festu lífeyrissjóðs, dags. 27. júní 2017, breytingar á samþykktum sjóðsins sem samþykktar voru á aukafundi sjóðsins hinn 21. júní 2017. Hinar nýju samþykktir hafa því tekið gildi. Samþykktirnar má sjá á heimasíðu Festu.