Sjóðfélagi og maki geta gert samkomulag um að skipta ellilífeyrisréttindum. Heimilt er að skipta greiðslum sem þegar eru hafnar, þegar áunnum réttindum og/eða framtíðarréttindum. Skiptingin þarf að vera gagnkvæm og jöfn.
Hér að neðan má sjá kynningargögn og eyðublöð: