Skipting ellilífeyrisréttinda

Sjóðfélagi og maki geta gert samkomulag um að verðmæti uppsafnaðra ellilífeyrisréttinda og /eða að iðgjald vegna sjóðfélaga sem gengur til að mynda ellilífeyrisréttindi skuli allt að hálfu renna til að mynda sjálfstæð ellilífeyrisréttindi fyrir maka og skerðast þá réttindi sjóðfélagans sem því nemur.
Samkomulag um skiptingu áunninna réttinda skal eiga sér stað áður en taka ellilífeyris hefst og eigi síðar en fyrir 65 ára aldur.

Hér að neðan má sjá kynningargögn og eyðublöð: