Fréttir

Hækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

15.11.2023

Frá og með 1.janúar 2024 hækka breytilegir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 2,69% í 3,15%.  Fastir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána breyttust 15.11.2023 úr 2,8% í 3,5%.