-
festa (at) festa (dot) is
- Sjóðfélagavefur
- Launagreiðendavefur
Fréttir
-
Raunávöxtun lífeyrissjóða neikvæð á liðnu árifrá lífeyrismál.is
30.01
2023Árið 2022 var raunávöxtun eigna lífeyrissjóða neikvæð eftir góða ávöxtun undanfarin ár.
-
Fjárfesting í þágu þjóðarfrá lífeyrismál.is
25.01
2023Ráðstefna á vegum LL og innviðaráðuneytisins um fjármögnun innviða
-
Markmið lífeyrissjóða í grænum fjárfestingumfrá lífeyrismál.is
20.01
2023Íslenskir lífeyrissjóðir uppfæra markmið sín í grænum fjárfestingum
Vissir þú?
Tilgangur lífeyrissjóða er að tryggja sjóðfélögum sínum ellilífeyri til æviloka auk þess að verja þá og fjölskyldur þeirra fyrir tekjumissi vegna örorku (örorku- og barnalífeyrir) og andláts (maka- og barnalífeyrir). Samkvæmt lögum er öllum launamönnum rétt og skylt að eiga aðild að lífeyrissjóði viðkomandi starfsstéttar. Atvinnurekendum er sömuleiðis rétt og skylt að halda eftir iðgjaldi af launum launþega og skila því til lífeyrissjóðsins ásamt mótframlagi sínu.