Reiknivélar

Hér er hægt að reikna út lán, lífeyri og séreignasparnað

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast umsóknir og eyðublöð frá sjóðnum

Spurt og svarað

Hvað gerir Festa fyrir sjóðfélaga?
Algengar spurningar og svör

Tilgreind séreign

Upplýsingar og umsókn

Fréttir

 • Um málefni United Silicon

  21.08
  2017

  Fjárfestingar lífeyrissjóða í United Silicon í Helguvík ber á góma í opinberri umræðu þessa dagana en félagið hefur fengið heimild til greiðslustöðvun...

 • Tilgreind séreign - Hækkun iðgjalds 1. júlí

  07.07
  2017

  Iðgjald launagreiðenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 og verður þá 10% en iðgjald launþega verður óbreytt á...

 • Nýjar samþykktir staðfestar

  03.07
  2017

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest með bréfi til Festu lífeyrissjóðs, dags. 27. júní 2017, breytingar á samþykktum sjóðsins sem samþykktar...

Vissir þú?

Tilgangur lífeyrissjóða er að tryggja sjóðfélögum sínum ellilífeyri til æviloka auk þess að verja þá og fjölskyldur þeirra fyrir tekjumissi vegna örorku (örorku- og barnalífeyrir) og andláts (maka- og barnalífeyrir). Samkvæmt lögum er öllum launamönnum rétt og skylt að eiga aðild að lífeyrissjóði viðkomandi starfsstéttar. Atvinnurekendum er sömuleiðis rétt og skylt að halda eftir iðgjaldi af launum launþega og skila því til lífeyrissjóðsins ásamt mótframlagi sínu.