Fréttir
-
Vinna við grænbókina er loksins hafin!frá lífeyrismál.is
30.05
2023Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 30. maí sl. á Grand hótel Reykjavík
-
Slit og uppgjör ÍL-sjóðs – athugasemdir við áform um lagasetningu
12.05
2023Áform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum...
-
Samningar skulu standafrá lífeyrismál.is
12.05
2023Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið kynnt áform ríkisins um að slíta ÍL-sjóði og standa þannig ekki við gerða samninga með þeim afleiðingum að tjóni ...
Vissir þú?
Tilgangur lífeyrissjóða er að tryggja sjóðfélögum sínum ellilífeyri til æviloka auk þess að verja þá og fjölskyldur þeirra fyrir tekjumissi vegna örorku (örorku- og barnalífeyrir) og andláts (maka- og barnalífeyrir). Samkvæmt lögum er öllum launamönnum rétt og skylt að eiga aðild að lífeyrissjóði viðkomandi starfsstéttar. Atvinnurekendum er sömuleiðis rétt og skylt að halda eftir iðgjaldi af launum launþega og skila því til lífeyrissjóðsins ásamt mótframlagi sínu.