Fréttir

 • Sjóðfélagayfirlit hafa verið birt.

  18.04
  2024

  Kæru sjóðfélagar, Sjóðfélagayfirlit hafa nú verið birt rafrænt á island.is og á sjóðfélagavef Festu lífeyrissjóðs (www.festa.is) og verða þau hér eftir eingöngu birt rafrænt tvisvar á ári. Sjóðfélagar eru hvattir til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt la...

 • Ársfundur Festu lífeyrissjóðs 2024

  12.04
  2024

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn mánudaginn 6. maí nk. kl. 18:00 á Grand Hótel Reykjavík.   Dagskrá fundarins:   1) Venjuleg ársfundarstörf 2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3) Önnur mál Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum. Hægt er að fylg...

 • Ársuppgjör Festu lífeyrissjóðs 2023

  27.03
  2024

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2023. Til upplýsinga fyrir sjóðfélaga verða hér birtar helstu niðurstöðutölur ársreikningsins. Ársreikningurinn mun verða birtur í heild sinni á heimasíðu sjóðsins í aðdraganda ársfundar sjóðsins sem fyrirhugað er að halda 6. ...

 • Álitsgerð um stjórnskipulegt mat á slitum ÍL-sjóðs

  21.02
  2024

  Festa lífeyrissjóður, ásamt fleiri lífeyrissjóðum, fór þess á leit við Róbert Spanó, lögmann og eiganda hjá Gibson, Dunn & Crutcher LLP að hann tæki afstöðu til álitaefna sem snúa að stjórnskipulegu gildi þeirra tillagna sem fram komu í drögum að frumvarpi til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðil...

 • Samkomulag vegna húsnæðislána lífeyrissjóða í Grindavík

  09.02
  2024

  Festa er einn þeirra 12 lífeyrissjóða sem hefur ritað undir samkomulag um stuðning ríkissjóðs vegna húsnæðislána til einstaklinga í Grindavík. Með samkomulaginu tekur ríkissjóður að sér að greiða yfir sex mánaða tímabil áfallna vexti og verðbætur af sjóðfélagalánum einstaklinga vegna fasteigna þeirr...

 • Óheimilt að fella niður vexti og verðbætur með almennum hætti

  21.12
  2023

  Lífeyrissjóðir hafa á undanförnum vikum leitað lausna innan ramma laganna til þess að koma til móts við þá sjóðfélaga sem hafa tekið íbúðarlán hjá sjóðunum. Festa lífeyrissjóður hefur við þá vinnu lagt til grundvallar að leita leiða til þess að veita sambærilega aðstoð og lántakendur hafa fengið hjá...