Fréttir

 • Breyttar lánareglur sjóðfélagalána

  28.06
  2018

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum 27. júní sl. breytingar á lánareglum vegna sjóðfélagalána. Reglurnar taka gildi 1. júlí nk. Breytingar frá fyrri lánareglum felast í breytingum á ákvæðum greinar 5.1 um veðtryggingu en þar segir nú a.t.t. til breytinganna (breytingar eru undirstrika...

 • Hækkun mótframlags í lífeyrissjóð f.o.m. 1. júlí 2018

  04.06
  2018

  Í kjarasamningi milli aðildarfélaga ASÍ o.fl. og SA frá 21. janúar 2016 var kveðið á um hækkað mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð frá og með 1. júlí 2016. Hækkunin tekur til þeirra sem eru aðilar að framangreindum kjarasamningi, þ.m.t. aðildarsamtök/aðildarfélög Festu lífeyrissjóðs. Samið var ...

 • Lækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  04.06
  2018

  Frá og með 1. júlí n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána, fara úr 2,88% í 2,76%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,70%.

 • Skrifstofur Festu lokaðar 11. maí og 14. maí

  09.05
  2018

  Skrifstofur Festu lífeyrissjóðs í Reykjanesbæ, Selfossi og Akranesi verða lokaðar föstudaginn 11. maí og mánudaginn 14. maí vegna vorferðar starfsfólks.

 • Niðurstaða ársfundar

  08.05
  2018

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs var haldinn 7. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var m.a. kynnt ársskýrsla sjóðsins sem og ársreikningur fyrir árið 2017.

 • Kæra lögð fram á hendur forsvarsmönnum United Silicon

  27.03
  2018

  Kæra lögð fram á hendur forsvarsmönnum United Silicon Stjórn Festu lífeyrissjóðs ásamt stjórnum fjögurra annarra lífeyrissjóða hefur lagt fram kæru til héraðssaksóknara. Í kærunni er óskað eftir því að embættið taki til lögreglurannsóknar nokkur alvarleg tilvik sem grunur leikur á að feli í sér refs...