Fréttir

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  06.10
  2021

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstunni berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 daga ...

 • Fundur fulltrúaráðs Festu lífeyrissjóðs

  06.10
  2021

  Í samræmi við nýja gr. 5.4 í samþykktum Festu lífeyrissjóðs, boðar stjórn lífeyrissjóðsins til fundar í fulltrúaráði sjóðsins miðvikudaginn 27. október n.k. á Grand Hótel, Sigtúni 38, 105 Reykjavík. Fundarstörf hefjast kl.: 18:00. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum. Dagskrá: 1. Setning fundar 2. K...

 • Skrifstofur Festu opna að nýju 1.október

  30.09
  2021

  Tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum gera okkur kleift að opna skrifstofu sjóðsins á ný frá og með 1. október. Við hvetjum engu að síður þá viðskiptavini sem hafa á því möguleika, að nýta sér rafrænar lausnir sjóðsins. Vegna eins metra reglu þarf sjóðurinn að setja skorður á hversu mörgum er sinnt í ein...

 • Lækkun á föstum vöxtum sjóðfélagalána

  26.08
  2021

  Frá og með 1. september 2021 lækka fastir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 3,30% í 3,00%. Breytilegir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána eru nú 1,97% og taka breytingum á sex mánaða fresti skv. lánareglum sjóðsins, næst þann 1. janúar 2022.

 • Tilkynning um lokun fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna COVID-19

  26.07
  2021

  Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna útbreiðslu Covid-19 en starfsfólk sinnir áfram verkefnum sínum og þjónustu við sjóðfélaga. Starfsemi lífeyrissjóðsins er skipulögð með þeim hætti að sem minnst röskun verði á þjónustu við sjóðfélaga og aðra viðskiptavini.   Á...

 • Hægt að greiða séreign áfram inn á lán

  05.07
  2021

  Undanfarin ár hafa stjórnvöld veitt heimild til að greiða séreignarsparnað skattfrjálst inn á húsnæðislán. Heimild til þess átti að renna út nú í júní 2021, en nýlega var ákveðið að framlengja heimildina til 2023. Þeir sem þegar eru að nýta sér úrræðið ættu að hafa fengið tölvupóst frá ríkisskattstj...