Fréttir

 • Kæra lögð fram á hendur forsvarsmönnum United Silicon

  27.03
  2018

  Kæra lögð fram á hendur forsvarsmönnum United Silicon Stjórn Festu lífeyrissjóðs ásamt stjórnum fjögurra annarra lífeyrissjóða hefur lagt fram kæru til héraðssaksóknara. Í kærunni er óskað eftir því að embættið taki til lögreglurannsóknar nokkur alvarleg tilvik sem grunur leikur á að feli í sér refs...

 • Ársuppgjör Festu lífeyrissjóðs 2017

  27.03
  2018

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2017. Til upplýsinga fyrir sjóðfélaga verða hér birtar helstu niðurstöðutölur ársreikningsins. Ársreikningurinn mun verða birtur í heild sinni á heimasíðu sjóðsins að loknum ársfundi hans sem haldinn verður mánudaginn 7. maí n...

 • Ársfundur Festu lífeyrissjóðs

  07.03
  2018

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn mánudaginn 7. maí nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1) Venjuleg ársfundarstörf 2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3) Önnur mál Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum. Fundargögn verða af...

 • Breyttar lánareglur sjóðfélagalána

  25.01
  2018

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum 25. janúar sl. breytingar á lánareglum vegna sjóðfélagalána. Reglurnar taka gildi 1. febrúar nk. Breytingar frá fyrri lánareglum felast m.a. í því að hámarkslán sem sjóðurinn veitir fer úr 20 milljónum kr. í 30 milljónir kr. Þó ber eftir sem áður áv...

 • Lækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  19.12
  2017

  Frá og með 1.janúar n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána, fara úr 3,42% í 2,88%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,70%.

 • Opnunartími yfir hátíðarnar

  19.12
  2017

  Opnunartímar á skrifstofum Festu lífeyrissjóðs um jól og áramót eru sem hér segir: Föstudagur 22. desember: Lokað Föstudagur 29. desember: Opið frá kl. 9 - 12 Aðra virka daga yfir hátíðarnar er opið samkvæmt opnunartímum. Starfsfólk Festu lífeyrissjóðs þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða...