Fréttir

 • Ársfundur Festu lífeyrissjóðs

  07.05
  2021

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1) Venjuleg ársfundarstörf 2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3) Önnur mál Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og lífeyrisþegum en til að tryggja að núgildandi samk...

 • Ársuppgjör Festu lífeyrissjóðs 2020

  31.03
  2021

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2020. Til upplýsinga fyrir sjóðfélaga verða hér birtar helstu niðurstöðutölur ársreikningsins. Ársreikningurinn mun verða birtur í heild sinni á heimasíðu sjóðsins að loknum ársfundi hans sem fyrirhugað er að halda 26. maí nk....

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  25.03
  2021

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstunni berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 daga ...

 • Nýjar samþykktir staðfestar

  17.02
  2021

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest með bréfi til Festu lífeyrissjóðs, dags. 10. febrúar 2021, breytingar á samþykktum sjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 28. maí 2020. Breyting samþykktanna er í samræmi við tillögu tryggingastærðfræðings Festu lífeyrissjóðs og er við síðustu...

 • Umsóknarfrestur um útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna Covid-19 rennur út nú um áramótin

  14.12
  2020

  Vakin er athygli á að frestur til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna Covid-19 er til 31. desember 2020. Heimildin byggir á samþykki Alþingis frá því fyrr á árinu en hún var hluti af úrræðum sem gripið var til vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Nánari upplýsingar um sérstaka ú...

 • Fréttir af fulltrúaráðsfundi sjóðsins

  08.12
  2020

  Haustfundur fulltrúaráðs Festu lífeyrissjóðs fór fram miðvikudaginn 25. nóvember sl. Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu fór fundurinn fram í gegnum fjarfundabúnað og var þátttaka fulltrúa góð. Á fundinum fór Gylfi Jónasson framkvæmdastjóri sjóðsins yfir þróun mála hjá sjóðnum það sem af er ári, ásamt ...