Fréttir

 • Breytingar á samþykktum sjóðsins

  02.01
  2023

  Nú um áramótin tóku gildi breytingar á samþykktum Festu lífeyrissjóðs sem hlotið höfðu staðfestingu fjármála- og efnahagsráðuneytisins þann 14. desember s.l. Unnið hefur verið að innleiðingu þeirra breytinga innan sjóðsins. Snúa breytingarnar að nokkrum þáttum. Helsta breytingin er að lífeyrisgreiðs...

 • Nýjar samþykktir staðfestar

  19.12
  2022

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest með bréfi til Festu lífeyrissjóðs, dags. 14. desember 2022, breytingar á samþykktum sjóðsins sem samþykktar voru á aukaársfundi sjóðsins 26. september sl. Megin breytingarnar lúta einkum að viðbrögðum sem miða að því að bregðast við breytingum á tryggi...

 • Opnunartími yfir hátíðarnar

  19.12
  2022

  Opnunartími á skrifstofum Festu lífeyrissjóðs um jól og áramót eru sem hér segir: Föstudagur 23. desember: Lokað Þriðjudagur 27. desember: Opið Miðvikudagur 28. desember: Opið Fimmtudagur 39. desember: Opið Föstudagur 30. desember: Opið Mánudagur 2. janúar: Opið Starfsfólk Festu lífeyrissjóðs þakka...

 • Fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður

  07.12
  2022

  Róbert R. Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og gestaprófessor við lagadeild Oxford háskóla í Bretlandi, staðfestir niðurstöður LOGOS lögmannsþjónustu, varðandi málefni ÍL-sjóðs.  Þetta kemur fram í álitsgerð Róberts sem íslenskir lífeyris...

 • AFAR STERK LAGALEG STAÐA LÍFEYRISSJÓÐA VEGNA FYRIRHUGAÐRA SLITA ÍL-SJÓÐS

  24.11
  2022

  Fyrirhuguð lagasetning fjármálaráðherra um gjaldþrot eða sambærileg skuldaskil ÍL-sjóðs fer í bága við stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu. Þetta er meðal þess sem efnislega kemur fram í lögfræðiáliti LOGOS sem unnið var fyrir íslenska lífeyrissjóði og kynnt var á fundi þeirra fyrr í dag. Er...

 • Breytt vaxtaviðmið sjóðfélagalána

  15.11
  2022

  Það er mat stjórnar Festu lífeyrissjóðs að verðtryggður skuldabréfaflokkur Íbúðalánasjóðs HFF 150644 sé ekki lengur nothæfur sem viðmið fyrir útreikning breytilegra vaxta verðtryggðra sjóðfélagalána. Hefur stjórn sjóðsins, vegna þessa, samþykkt breytingu á grein 2.1.2. í lánareglum sjóðsins og samþ...