Fréttir

  • Slit og uppgjör ÍL-sjóðs – athugasemdir við áform um lagasetningu

    12.05
    2023

    Áform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum þáttum og fela í sér tilraun til að sniðganga fjárhagslegar skuldbindingar ríkisins. Fyrirhuguð löggjöf fæli í sér eignarnám, væri andstæð stjórnarsk...

  • Hækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

    10.05
    2023

    Frá og með 1.júlí 2023 hækka breytilegir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 2,08% í 2,69%.  Fastir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 2,8%

  • Niðurstaða ársfundar 2023

    05.05
    2023

    Ársfundur Festu lífeyrissjóðs var haldinn 4. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var m.a. kynnt ársskýrsla sjóðsins sem og ársreikningur fyrir árið 2022. Þar kom m.a. fram að sjóðfélagar sem greiddu iðgjöld á árinu voru samtals 19.234. Iðgjöld til sjóðsins námu tæplega 13,3 milljörðum króna ...

  • Sjóðfélagayfirlit hafa verið send út.

    03.05
    2023

    Sjóðfélagayfirlit munu á næstunni berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 daga ...

  • Ársfundur Festu lífeyrissjóðs og gögn ársfundar

    18.04
    2023

    Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 4. maí nk. kl. 18:00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1) Venjuleg ársfundarstörf 2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3) Önnur mál Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum. Hægt er að fylgja...

  • Uppfærður sjóðfélagavefur Festu lífeyrissjóðs

    24.03
    2023

    Búið er að uppfæra sjóðfélagavef sjóðsins og hefur viðmót hans og útlit verið bætt verulega. Tengill á sjóðfélagavefinn er á forsíðu festa.is og skrá sjóðfélagar sig inn á hann með rafrænu auðkenni. Á sjóðfélagavefnum er hægt að kanna lífeyrisréttindi og væntar lífeyrisgreiðslur fyrir mismunandi tím...