Fréttir

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  20.09
  2022

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstunni berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 daga ...

 • Breytingar verða á lögum um lífeyrissjóði um nk. áramót

  20.09
  2022

  Þann 15. júní sl. samþykkti Alþingi breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997. Meðal breytinga sem taka gildi 1. janúar 2023, og varða sjóðfélaga beint, er að lágmarksiðgjald af launum í lífeyrissjóð hækkar. Þá mun breytingin einnig hafa áhrif á m...

 • Aukaársfundur Festu lífeyrissjóðs og gögn aukaársfundar

  12.09
  2022

  Aukaársfundur Festu lífeyrissjóðs og gögn aukaársfundar Aukaársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn mánudaginn 26. september nk. kl. 17:30 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1) Venjuleg ársfundarstörf 2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3) Önnur mál Sjóðfélagar og lífeyrisþ...

 • Aukaársfundur Festu / Fundur fulltrúaráðs Festu

  05.09
  2022

  Fundur fulltrúaráðs Festu lífeyrissjóðs Í samræmi við gr. 5.4 í samþykktum Festu lífeyrissjóðs, boðar stjórn lífeyrissjóðsins til fundar í fulltrúaráði sjóðsins mánudaginn 26. september n.k. á Grand Hótel, Sigtúni 28, 105 Reykjavík. Fundarstörf hefjast kl. 17:00. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélög...

 • Lækkun á föstum vöxtum sjóðfélagalána

  24.08
  2022

  Frá og með 1. september 2022 lækka fastir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 3,0% í 2,8%. Breytilegir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána eru nú 1,72% og taka breytingum á sex mánaða fresti skv. lánareglum sjóðsins, næst þann 1. janúar 2023.

 • Hækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  30.05
  2022

  Frá og með 1. júlí 2022 hækka breytilegir vextir sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 1,70% í 1,72%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,0%.