Fréttir

 • Tilkynning um lokun fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna COVID-19

  26.07
  2021

  Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna útbreiðslu Covid-19 en starfsfólk sinnir áfram verkefnum sínum og þjónustu við sjóðfélaga. Starfsemi lífeyrissjóðsins er skipulögð með þeim hætti að sem minnst röskun verði á þjónustu við sjóðfélaga og aðra viðskiptavini.   Á...

 • Hægt að greiða séreign áfram inn á lán

  05.07
  2021

  Undanfarin ár hafa stjórnvöld veitt heimild til að greiða séreignarsparnað skattfrjálst inn á húsnæðislán. Heimild til þess átti að renna út nú í júní 2021, en nýlega var ákveðið að framlengja heimildina til 2023. Þeir sem þegar eru að nýta sér úrræðið ættu að hafa fengið tölvupóst frá ríkisskattstj...

 • Samningi við Init sagt upp og úttekt gerð á starfsháttum

  04.06
  2021

  Stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða (RL) hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í tengslum við samning félagsins við Init ehf. Reiknistofa lífeyrissjóða (RL) sagði í síðustu viku upp samningi sínum við fyrirtækið Init ehf. sem sér um rekstur og þróun á lífeyris-, iðgjalda- og verðbréfakerfinu Jóak...

 • Niðurstaða ársfundar 2021

  28.05
  2021

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs var haldinn 26. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var m.a. kynnt ársskýrsla sjóðsins sem og ársreikningur fyrir árið 2020. Þar kom m.a. fram að sjóðfélagar sem greiddu iðgjöld á árinu voru samtals 17.653. Iðgjöld til sjóðsins námu tæplega 11,5 milljörðum króna...

 • Skrifstofur Festu opna að nýju

  28.05
  2021

  Tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum gera okkur kleift að opna skrifstofu sjóðsins á ný frá og með 31. maí. Við hvetjum engu að síður þá viðskiptavini sem hafa á því möguleika, að nýta sér rafrænar lausnir sjóðsins. Vegna tveggja metra reglu þarf sjóðurinn að setja skorður á hversu mörgum er sinnt í ein...

 • Hækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  27.05
  2021

  Frá og með 1. júlí 2021 hækka breytilegir vextir sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 1,17% í 1,97%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,30%.