Fréttir

 • Um málefni United Silicon

  21.08
  2017

  Fjárfestingar lífeyrissjóða í United Silicon í Helguvík ber á góma í opinberri umræðu þessa dagana en félagið hefur fengið heimild til greiðslustöðvunar sem miðar að því að ná bindandi nauðasamningum við lánadrottna. Aðkoma Festu lífeyrissjóðs að fjármögnun United Silicon er eftirfarandi: Festa lífe...

 • Tilgreind séreign - Hækkun iðgjalds 1. júlí

  07.07
  2017

  Iðgjald launagreiðenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 og verður þá 10% en iðgjald launþega verður óbreytt áfram 4% (samtals 14% lágmarksiðgjald). Tilkynningar þ.a.l. hafa verið sendar launagreiðendum í bréfpósti. Er þetta í samræmi við ákvæði kjarasamninga ...

 • Nýjar samþykktir staðfestar

  03.07
  2017

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest með bréfi til Festu lífeyrissjóðs, dags. 27. júní 2017, breytingar á samþykktum sjóðsins sem samþykktar voru á aukafundi sjóðsins hinn 21. júní 2017. Hinar nýju samþykktir hafa því tekið gildi. Samþykktirnar má sjá á heimasíðu Festu.

 • Launagreiðendur athugið - Hækkun mótframlags í lífeyrissjóði f.o.m. 1. júlí 2017

  07.06
  2017

  Launagreiðendur athugið - Hækkun mótframlags í lífeyrissjóði f.o.m. 1. júlí 2017

 • Aukaársfundur 21. júní

  06.06
  2017

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs boðar til aukaársfundar sjóðsins miðvikudaginn 21. júní 2017 kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík.

 • Lækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  26.05
  2017

  Frá og með 1.júní n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána, fara úr 3,50% í 3,42%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,70%.