Lykiltölur úr rekstri sjóðsins
Heildareignir sjóðsins í árslok 2024 voru samtals um 320 milljarðar króna. Hrein raunávöxtun sjóðsins nemur að meðaltali 4,1% undanfarin 10 ár. Ávöxtunarviðmið samkvæmt lögum er 3,5%. Hrein raunávöxtun er ávöxtun eigna að teknu tilliti til verðbólgu og kostnaðar.
Skipting eigna í lok árs 2024

Breyting á hreinni eign árið 2024

Raunávöxtun síðustu ára
