Fréttir

Lækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

30.11.2021

Frá og með 1. janúar 2022 n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 1,97% í 1,70%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,0%.