Fréttir

Lækkun á föstum vöxtum sjóðfélagalána

24.08.2022

Frá og með 1. september 2022 lækka fastir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 3,0% í 2,8%. Breytilegir vextir verðtryggðra sjóðfélagalána eru nú 1,72% og taka breytingum á sex mánaða fresti skv. lánareglum sjóðsins, næst þann 1. janúar 2023.