Fréttir

Tilkynning til íbúa Grindavíkur sem tekið hafa lán hjá sjóðnum

14.11.2023

Atburðirnir í Grindavík gætu valdið því að margir einstaklingar verði fyrir tekjufalli.

Sjóðurinn hvetur lántaka til að hafa samband við skrifstofu sjóðsins vegna frekari upplýsinga um möguleg úrræði. Hægt er að hafa samband við sjóðinn í síma 420-2100 eða senda tölvupóst á netfangið festa@festa.is.