Fréttir

Útborgun séreignarsparnaðar undirbúin

23.03.2020

Festa lífeyrissjóður undirbýr opnun séreignarsparnaðar í samræmi við þau áform sem ríkisstjórnin kynnti um helgina. Stefnt er að því að gera ferlið eins þægilegt fyrir sjóðfélaga og hægt er. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar þ.a.l. verða birtar á heimasíðu sjóðsins eftir að lög hafa verið afgreidd frá Alþingi.