Makalífeyrir

Makalífeyrir

Ef sjóðfélagi fellur frá kann eftirlifandi maki að eiga rétt til makalífeyris frá sjóðnum að uppfylltum vissum skilyrðum. 

Skilyrðin eru a.m.k. eitt af eftirfarandi:

  • Að sjóðfélagi hafi notið ævilangs- eða örorkulífeyris úr sjóðnum við andlát
  • Að sjóðfélagi hafi greitt iðgjald í 24 af 36 undanfarandi mánuðum fyrir andlát
  • Að sjóðfélagi hafi greitt iðgjald í 6 af 12 undanfarandi mánuðum fyrir andlát

Ef eitt af framangreindum skilyrðum telst uppfyllt og sjóðfélagi lætur eftir sig maka, þá á hinn eftirlifandi maki rétt á lífeyri úr sjóðnum.

Sjá nánar samþykktir Festu lífeyrissjóðs.

Makalífeyrir

Almennt

Makalífeyrir nemur almennt 50% af réttindum sjóðfélaga. Er hann greiddur að fullu í þrjú ár og að hálfu í tvö ár þar á eftir. Eftirlifandi maki fær þó ávallt greiddan makalífeyri þar til yngsta barn sem var á framfæri sjóðfélagans nær 18 ára aldri, enda sé það á framfæri makans.

Sé maki a.m.k. 50% öryrki skal greiddur makalífeyrir meðan sú örorka varir, enda sé eftirlifandi maki yngri en 65 ára.

Gott að vita

  • Hver er skilgreiningin á maka?
  • Fellur makalífeyrir niður ef maki gengur í nýtt hjónaband eða stofnar til óvígðrar sambúðar?
  • Greiði ég skatt af makalífeyri?
festa
festa
festa

+354 420 2100

festa

festa@festa.is

Krossmói 4a, 260 Reykjanesbær

Mán – fim: 09 – 16 og fös: 09 – 15

Kirkjubraut 40, 300 Akranes

Mán – fim: 09 – 16 og fös: 09 – 15

Austurvegur 56, 800 Selfoss

Mán – fim: 09 – 13 og fös: 09 – 12

Kennitala: 571171-0239

Sjóður 800 / Séreignasjóður 801

Krossmói 4a, 260 Reykjanesbær

Mán – fim: 09 – 16 og fös: 09 – 15

Kirkjubraut 40, 300 Akranes

Mán – fim: 09 – 16 og fös: 09 – 15

Austurvegur 56, 800 Selfoss

Mán – fim: 09 – 13 og fös: 09 – 12

Kennitala: 571171-0239

Sjóður 800 / Séreignasjóður 801

© 2025 Festa Lífeyrissjóður - Allur réttur áskilinn.

©2025 Festa Lífeyrissjóður

Allur réttur áskilinn.

festafesta