Fréttir

 • Ársfundur Festu lífeyrissjóðs

  07.05
  2020

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1) Venjuleg ársfundarstörf 2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3) Önnur mál Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og lífeyrisþegum en til að tryggja að núgildandi samko...

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  01.04
  2020

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstu dögum berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 da...

 • Ársuppgjör Festu lífeyrissjóðs 2019

  01.04
  2020

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2019. Til upplýsinga fyrir sjóðfélaga verða hér birtar helstu niðurstöðutölur ársreikningsins. Ársreikningurinn mun verða birtur í heild sinni á heimasíðu sjóðsins að loknum ársfundi hans sem fyrirhugað er að halda 19. maí nk....

 • Útborgun séreignarsparnaðar undirbúin

  23.03
  2020

  Festa lífeyrissjóður undirbýr opnun séreignarsparnaðar í samræmi við þau áform sem ríkisstjórnin kynnti um helgina. Stefnt er að því að gera ferlið eins þægilegt fyrir sjóðfélaga og hægt er. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar þ.a.l. verða birtar á heimasíðu sjóðsins eftir að lög hafa verið afgreidd...

 • Upplýsingar varðandi lánamál

  23.03
  2020

  Festa lífeyrissjóður mun leitast við að koma til móts við þá sem tekið hafa lán hjá sjóðnum og sjá fram á erfiðleika við að standa í skilum vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Sjóðurinn mun veita svigrúm eftir því sem lög og reglur heimila. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar þ.a.l. verða birtar á ...

 • Tilkynning um lokun fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna COVID-19

  16.03
  2020

  Tilkynning um lokun fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna COVID-19 Skrifstofur Festu lífeyrissjóðs verða lokaðar frá og með mánudeginum 16. mars, en starfsfólk mun áfram sinna verkefnum sínum og þjónustu við sjóðfélaga.