Fréttir

 • Umsóknarfrestur um útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna Covid-19 rennur út nú um áramótin

  14.12
  2020

  Vakin er athygli á að frestur til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar vegna Covid-19 er til 31. desember 2020. Heimildin byggir á samþykki Alþingis frá því fyrr á árinu en hún var hluti af úrræðum sem gripið var til vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Nánari upplýsingar um sérstaka ú...

 • Fréttir af fulltrúaráðsfundi sjóðsins

  08.12
  2020

  Haustfundur fulltrúaráðs Festu lífeyrissjóðs fór fram miðvikudaginn 25. nóvember sl. Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu fór fundurinn fram í gegnum fjarfundabúnað og var þátttaka fulltrúa góð. Á fundinum fór Gylfi Jónasson framkvæmdastjóri sjóðsins yfir þróun mála hjá sjóðnum það sem af er ári, ásamt ...

 • Lækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  04.12
  2020

  Frá og með 1. Janúar 2021 n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 1,51% í 1,17%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,30%.

 • Afkoma Festu lífeyrissjóðs afar góð á fyrri helmingi 2020

  29.09
  2020

  Stjórn Festu hefur samþykkt árshlutauppgjör sjóðsins miðað við 30. júní 2020. Ávöxtun eigna sjóðsins var afar góð á tímabilinu sbr. neðangreint yfirlit fyrir allar deildir. Starfsemi séreignardeildar 1 hófst árið 2018, því liggur ekki fyrir 5 ára meðaltal ávöxtunar. Hrein eign sjóðsins í júnílok 202...

 • Tilkynning um lokun fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna COVID-19

  29.09
  2020

  Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna útbreiðslu Covid-19 en starfsfólk sinnir áfram verkefnum sínum og þjónustu við sjóðfélaga. Starfsemi lífeyrissjóðsins er skipulögð með þeim hætti að sem minnst röskun verði á þjónustu við sjóðfélaga og aðra viðskiptavini. Á m...

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  29.09
  2020

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstu dögum berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 da...