Fréttir

 • Breyttar lánareglur sjóðfélagalána

  27.08
  2020

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum 26. ágúst sl. breytingu á lánareglum vegna sjóðfélagalána. Tekur breytingin gildi 1. september nk. og felst í nýju ákvæði greinar 5.1 er lýtur því að sjóðnum er ávallt heimilt að miða veðsetningu við verðmat samkvæmt mati löggilts fasteignasala eða ...

 • Lækkun á föstum vöxtum sjóðfélagalána

  27.08
  2020

  Frá og með 1. september n.k. lækka fastir vextir sjóðfélagalána, fara úr 3,50% í 3,30%.

 • Opnað að nýju fyrir heimsóknir

  04.06
  2020

  Skrifstofur Festu lífeyrissjóðs hafa opnað að nýju eftir að hafa verið lokaðar vegna COVID-19. Eru sjóðfélagar þó hvattir til að nýta sér rafrænar lausnir, m.a. til að koma gögnum til skila til sjóðsins. Þrátt fyrir að skrifstofur sjóðsins hafi verið lokaðar undanfarnar vikur fyrir heimsóknir viðsk...

 • Niðurstaða ársfundar 2020

  02.06
  2020

  Niðurstaða ársfundar 2020   Ársfundur Festu lífeyrissjóðs var haldinn 28. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var m.a. kynnt ársskýrsla sjóðsins sem og ársreikningur fyrir árið 2019. Þar kom m.a. fram að sjóðfélagar sem greiddu iðgjöld á árinu voru samtals 19.154. Iðgjöld til sjóðsins námu r...

 • Lækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  28.05
  2020

  Frá og með 1. júlí n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána, fara úr 1,70% í 1,51%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,50%.

 • Ársfundur Festu lífeyrissjóðs

  07.05
  2020

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1) Venjuleg ársfundarstörf 2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3) Önnur mál Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og lífeyrisþegum en til að tryggja að núgildandi samko...