Fréttir

 • Afkoma Festu lífeyrissjóðs afar góð á fyrri helmingi 2020

  29.09
  2020

  Stjórn Festu hefur samþykkt árshlutauppgjör sjóðsins miðað við 30. júní 2020. Ávöxtun eigna sjóðsins var afar góð á tímabilinu sbr. neðangreint yfirlit fyrir allar deildir. Starfsemi séreignardeildar 1 hófst árið 2018, því liggur ekki fyrir 5 ára meðaltal ávöxtunar. Hrein eign sjóðsins í júnílok 202...

 • Tilkynning um lokun fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna COVID-19

  29.09
  2020

  Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs vegna útbreiðslu Covid-19 en starfsfólk sinnir áfram verkefnum sínum og þjónustu við sjóðfélaga. Starfsemi lífeyrissjóðsins er skipulögð með þeim hætti að sem minnst röskun verði á þjónustu við sjóðfélaga og aðra viðskiptavini. Á m...

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  29.09
  2020

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstu dögum berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 da...

 • Breyttar lánareglur sjóðfélagalána

  27.08
  2020

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum 26. ágúst sl. breytingu á lánareglum vegna sjóðfélagalána. Tekur breytingin gildi 1. september nk. og felst í nýju ákvæði greinar 5.1 er lýtur því að sjóðnum er ávallt heimilt að miða veðsetningu við verðmat samkvæmt mati löggilts fasteignasala eða ...

 • Lækkun á föstum vöxtum sjóðfélagalána

  27.08
  2020

  Frá og með 1. september n.k. lækka fastir vextir sjóðfélagalána, fara úr 3,50% í 3,30%.

 • Opnað að nýju fyrir heimsóknir

  04.06
  2020

  Skrifstofur Festu lífeyrissjóðs hafa opnað að nýju eftir að hafa verið lokaðar vegna COVID-19. Eru sjóðfélagar þó hvattir til að nýta sér rafrænar lausnir, m.a. til að koma gögnum til skila til sjóðsins. Þrátt fyrir að skrifstofur sjóðsins hafi verið lokaðar undanfarnar vikur fyrir heimsóknir viðsk...