Fréttir

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  28.03
  2022

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstunni berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 daga ...

 • Skrifstofur Festu opna að nýju

  04.02
  2022

  Tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum gera okkur kleift að opna skrifstofur Festu að nýju mánudaginn 7. febrúar n.k. Vakin er athygli á að viðskiptavinir verða að vera með andlitsgrímur þegar þeir heimsækja sjóðinn auk þess að virða 1 metra nálægðarmörk. Við hvetjum viðskiptavini þó áfram til þess að nýt...

 • Í tilefni af gagnsæistilkynningu

  24.01
  2022

  Vísað er í gagnsæistilkynningu Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, sem birt er 24.janúar á vefsíðu eftirlitsins. Þar kemur fram að eign séreignardeildar Festu (Sparnaðarleiðar 1) í tilteknum verðbréfasjóði hafi farið yfir 20% lögbundið hámark í sama útgefanda sem hlutfall af heildareignum á þriðja...

 • Símaþjónusta yfir hátíðarnar

  20.12
  2021

  Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á skrifstofur Festu lífeyrissjóðs undanfarnar vikur vegna útbreiðslu Covid-19 en símaþjónusta veitt mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00 til 16:00 og föstudaga frá kl. 9:00 til 15:00 í síma 420-2100. Símaþjónusta á skrifstofum Festu lífeyrissjóðs um jól og áramót v...

 • Lækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  30.11
  2021

  Frá og með 1. janúar 2022 n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána Festu lífeyrissjóðs, fara úr 1,97% í 1,70%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,0%.

 • Breyting á lánareglum sjóðfélagalána

  30.11
  2021

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum 30. nóvember 2021 breytingar á tveimur greinum í lánareglum vegna sjóðfélagalána. 1) Í grein 3.1. var samþykkt tillaga um að hámarksupphæð láns til sjóðfélaga yrði hækkað í 60.000.000kr. (var 30.000.000kr.). 2) Í grein 3.3. kom inn nýtt ákvæði til ...