Fréttir

 • Nýr framkvæmdastjóri hjá Lífeyrissjóði Suðurlands

  12.01
  2006

  Stjórn Lífeyrissjóðs Suðurlands samþykkti einróma á stjórnarfundi í dag að ráða Gylfa Jónasson sem nýjan framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Suðurlands. Gylfi mun hefja störf í apríl 2006.Gylfi Jónasson hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Vesturlands undanfarin fimm og hálft ár, en hann tók ...

 • Breytingar hjá Lífeyrissjóði Suðurlands.

  05.01
  2006

  Tilkynning"Friðjón Einarsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Suðurlands, hefur sagt starfi sínu lausu og mun hverfa til annarra starfa með vorinu. Friðjón hóf störf hjá Lífeyrisjóði Suðurnesja sumarið 1999 og hefur því starfað hjá sjóðnum í rúm 6 ár. Miklar breytingar hafa orðið á umhverfi lífeyriss...

 • Viðbótarlífeyrissparnaðurinn skerðir ekki grunnlífeyri almannatrygginga.

  04.01
  2006

  Í fréttum fjölmiðla að undanförnu er svo að skilja að viðbótarlífeyrissparnaður geti haft í för með sér skerðingu á grunnlífeyri almannatrygginga. Svo er alls ekki og samkvæmt upplýsingum frá  Tryggingastofnun ríkisins eru greiðslur vegna viðbótarlífeyrissparnaðar meðhöndlaðar með sama hætti og grei...

 • Aldurstengd réttindaávinnsla

  14.12
  2005

  Lífeyrissjóður Suðurlands mun í janúar 2006 senda sjóðfélögum bréf  þar sem gerð er grein fyrir nýju réttindakerfi hjá sjóðnum.  Nauðsynlegt er að sjóðfélagar kynni sér vel þessi gögn þar sem hér er um mjög mikilvægt mál að ræða fyrir sjóðfélaga varðandi framtíðarréttindi þeirra. Á sama tíma fá sjóð...

 • Vandi íslensku lífeyrissjóðanna léttvægur í samanburði við önnur lönd

  13.12
  2005

  Í heild virðist vandi íslensku lífeyrissjóðanna léttvægur samanborið við erfiðleikana sem steðja að lífeyriskerfum flestra ríkra landa. Segja má að Íslendingar hafi leyst lífeyrismálin með skyldusparnaði. Þessar upplýsingar koma fram í athyglisverðri grein í nýjasta riti Peningamála Seðlabankans, ef...

 • Samið um jöfnun á örorkubyrði lífeyrissjóðanna.

  21.11
  2005

  Í tengslum við samkomulag Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins nýverið hefur ríkisstjórnin gefið út yfirlýsingu, þar sem stjórnvöld lýsa lýsir sig reiðubúna til samstarfs við Alþýðusamband íslands og Samtök atvinnulífsins um leiðir sem, auk aðgerða á vettvangi lífeyrissjóðanna sjálfra, d...