Fréttir

  • Könnunarviðræður vegna hugsanlegrar sameiningar

    23.03
    2005

    Stjórnir Lífeyrissjóðs Vesturlands ( LV ), og Lífeyrissjóðs Suðurnesja ( LS ), hafa tekið ákvörðun um að hefja könnunarviðræður vegna hugsanlegrar sameiningar sjóðanna. Fulltrúar Lsj. Suðurlands munu einnig taka þátt í viðræðunum.Megintilgangur sameiningar sjóða er að ná frekari hagræðingu í rekstri...