Fréttir

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  16.10
  2018

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstu dögum berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 da...

 • Nýjar samþykktir staðfestar

  30.08
  2018

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest með bréfi til Festu lífeyrissjóðs, dags. 24. ágúst 2018, breytingar á samþykktum sjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins hinn 7. maí 2018. Hinar nýju samþykktir taka gildi 1. september 2018. Samþykktirnar má sjá á heimasíðu Festu.

 • Breyttar lánareglur sjóðfélagalána

  28.06
  2018

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum 27. júní sl. breytingar á lánareglum vegna sjóðfélagalána. Reglurnar taka gildi 1. júlí nk. Breytingar frá fyrri lánareglum felast í breytingum á ákvæðum greinar 5.1 um veðtryggingu en þar segir nú a.t.t. til breytinganna (breytingar eru undirstrika...

 • Hækkun mótframlags í lífeyrissjóð f.o.m. 1. júlí 2018

  04.06
  2018

  Í kjarasamningi milli aðildarfélaga ASÍ o.fl. og SA frá 21. janúar 2016 var kveðið á um hækkað mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð frá og með 1. júlí 2016. Hækkunin tekur til þeirra sem eru aðilar að framangreindum kjarasamningi, þ.m.t. aðildarsamtök/aðildarfélög Festu lífeyrissjóðs. Samið var ...

 • Lækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  04.06
  2018

  Frá og með 1. júlí n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána, fara úr 2,88% í 2,76%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,70%.

 • Skrifstofur Festu lokaðar 11. maí og 14. maí

  09.05
  2018

  Skrifstofur Festu lífeyrissjóðs í Reykjanesbæ, Selfossi og Akranesi verða lokaðar föstudaginn 11. maí og mánudaginn 14. maí vegna vorferðar starfsfólks.