Fréttir

 • Dagskrá ársfundar Festu lífeyrissjóðs

  02.05
  2019

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 14. maí nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík.   Dagskrá fundarins:   1. Fundur settur og kosning starfsmanna fundarins 2. Fundargerð síðasta ársfundar 3. Skýrsla stjórnar 4. Kynning á ársreikningi 2018 5. Kynning á tryggingafræðilegri úttekt 6....

 • Ársuppgjör Festu lífeyrissjóðs 2018

  28.03
  2019

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2018. Til upplýsinga fyrir sjóðfélaga verða hér birtar helstu niðurstöðutölur ársreikningsins. Ársreikningurinn mun verða birtur í heild sinni á heimasíðu sjóðsins að loknum ársfundi hans sem haldinn verður þriðjudaginn 14. ma...

 • Ársfundur Festu lífeyrissjóðs

  26.03
  2019

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 14. maí nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1) Venjuleg ársfundarstörf 2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3) Önnur mál Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum. Fundargögn verða...

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  21.03
  2019

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstu dögum berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 da...

 • Breyttar lánareglur sjóðfélagalána

  13.03
  2019

  Í lögum um fasteignalán til neytenda er m.a. kveðið á um að lánveitanda sé aðeins heimilt að krefja neytanda um gjald í samningi um fasteignalán, lántökugjald, sem byggir á hlutlægum grunni vegna kostnaðar sem lánveitandi hefur orðið fyrir og tengist fasteignaláninu beint. Stjórn Festu lífeyrissjóðs...

 • Mat LMB Mandat á fjárfestingarferli í United Silicon

  01.02
  2019

  Þegar United Silicon hf. var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar 2018 fólu fimm lífeyrissjóðir, sem fjárfestu í uppbyggingu kísilverksmiðjunnar í Helguvík, lögmannsstofunni LMB Mandat að fara yfir fjárfestingarferlið. Stefán Árni Auðólfsson lögmaður hefur nú skilað samantekt um vinnu sína til sj...