Fréttir

 • Ársfundur Lífeyrissjóðs Suðurnesja 2005

  25.04
  2005

  Ársfundur Lífeyrissjóðs Suðurnesja verður haldinn fimmtudaginn 26. maí nk. í húsnæði Flughótels, Hafnargötu 57,Reykjanesbæ. Fundurinn hefst klukkann 20 og eru allir sjóðfélagar velkomnirDagskrá Ársfundar er hefðbundin og er eftirfarandi:Skýrsla stjórnar, Kynning ársreiknings, 3.Tryggingafræðileg útt...

 • Könnunarviðræður vegna hugsanlegrar sameiningar

  23.03
  2005

  Stjórnir Lífeyrissjóðs Vesturlands ( LV ), og Lífeyrissjóðs Suðurnesja ( LS ), hafa tekið ákvörðun um að hefja könnunarviðræður vegna hugsanlegrar sameiningar sjóðanna. Fulltrúar Lsj. Suðurlands munu einnig taka þátt í viðræðunum.Megintilgangur sameiningar sjóða er að ná frekari hagræðingu í rekstri...