Fréttir

 • Lækkun á vöxtum sjóðfélagalána

  31.05
  2019

  Frá og með 1. júlí n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána, fara úr 2,70% í 2,28%. Fastir vextir sjóðfélagalána lækka einnig frá og með 1. júlí nk., fara úr 3,70% í 3,50%.

 • Niðurstaða ársfundar 2019

  15.05
  2019

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs var haldinn 14. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var m.a. kynnt ársskýrsla sjóðsins sem og ársreikningur fyrir árið 2018. Þar kom m.a. fram að sjóðfélagar sem greiddu iðgjöld á árinu voru samtals 19.448. Iðgjöld til sjóðsins námu tæplega 11,1 milljarði króna ...

 • Dagskrá ársfundar Festu lífeyrissjóðs

  02.05
  2019

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 14. maí nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík.   Dagskrá fundarins:   1. Fundur settur og kosning starfsmanna fundarins 2. Fundargerð síðasta ársfundar 3. Skýrsla stjórnar 4. Kynning á ársreikningi 2018 5. Kynning á tryggingafræðilegri úttekt 6....

 • Ársuppgjör Festu lífeyrissjóðs 2018

  28.03
  2019

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2018. Til upplýsinga fyrir sjóðfélaga verða hér birtar helstu niðurstöðutölur ársreikningsins. Ársreikningurinn mun verða birtur í heild sinni á heimasíðu sjóðsins að loknum ársfundi hans sem haldinn verður þriðjudaginn 14. ma...

 • Ársfundur Festu lífeyrissjóðs

  26.03
  2019

  Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 14. maí nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1) Venjuleg ársfundarstörf 2) Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3) Önnur mál Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum. Fundargögn verða...

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  21.03
  2019

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstu dögum berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 da...