Fréttir

 • Breyttar lánareglur sjóðfélagalána

  31.01
  2019

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum 30. janúar sl. breytingar á lánareglum vegna sjóðfélagalána. Reglurnar taka gildi 1. febrúar nk. Breytingar frá fyrri lánareglum felast annars vegar í breytingum á ákvæðum greinar 3.3 sem lýtur að mati á hvað teljast eigi tekjur umsækjanda við mat á...

 • Opnunartími yfir hátíðarnar

  14.12
  2018

  Opnunartímar á skrifstofum Festu lífeyrissjóðs um jól og áramót eru sem hér segir: Mánudagur 24. desember: Lokað Fimmtudagur 27. desember: Opið Föstudagur 28. desember: Opið Mánudagur 31. desember: Lokað Starfsfólk Festu lífeyrissjóðs þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða og óskar landsmön...

 • Lækkun á breytilegum vöxtum sjóðfélagalána

  03.12
  2018

  Frá og með 1. janúar n.k. lækka breytilegir vextir sjóðfélagalána, fara úr 2,76% í 2,70%. Fastir vextir sjóðfélagalána verða hins vegar óbreyttir 3,70%.

 • Sjóðfélagayfirlit send út

  16.10
  2018

  Sjóðfélagayfirlit munu á næstu dögum berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa við gjaldþrot skulu launþegar, innan 60 da...

 • Nýjar samþykktir staðfestar

  30.08
  2018

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest með bréfi til Festu lífeyrissjóðs, dags. 24. ágúst 2018, breytingar á samþykktum sjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins hinn 7. maí 2018. Hinar nýju samþykktir taka gildi 1. september 2018. Samþykktirnar má sjá á heimasíðu Festu.

 • Breyttar lánareglur sjóðfélagalána

  28.06
  2018

  Stjórn Festu lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum 27. júní sl. breytingar á lánareglum vegna sjóðfélagalána. Reglurnar taka gildi 1. júlí nk. Breytingar frá fyrri lánareglum felast í breytingum á ákvæðum greinar 5.1 um veðtryggingu en þar segir nú a.t.t. til breytinganna (breytingar eru undirstrika...