Endurskoðunarnefnd Festu lífeyrissjóðs starfar skv. 108 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga.
Eftirfarandi einstaklingar skipa Endurskoðunarnefnd Festu lífeyrissjóðs: | ||
---|---|---|
Kristinn Bjarnason | Formaður | |
Halldór Kristinsson | ||
Silja Eyrún Steingrímsdóttir | ||
Kristín Magnúsdóttir | Varamaður |
Starfsreglur/skipunarbréf fyrir Endurskoðunarnefnd Festu lífeyrissjóðs.