Stjórn

Stjórn Festu lífeyrissjóðs er skipuð sex fulltrúum. Þrír fulltrúar launþega sem eru kosnir á ársfundi sjóðsins og þrír tilnefndir af Samtökum Atvinnulífsins.

Ársfundir sjóðsins eru haldnir fyrir lok maí ár hvert og eiga allir sjóðfélagar rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti.

Aðalmenn
Anna Ágústa Halldórsdóttir Stjórnarformaður Fulltrúi stéttarfélags
Sigurður Ólafsson Varaformaður Fulltrúi atvinnurekenda
Örvar Ólafsson Meðstjórnandi Fulltrúi atvinnurekenda
Halldóra Sigr. Sveinsdóttir Meðstjórnandi Fulltrúi stéttarfélags
Kristín Magnúsdóttir Meðstjórnandi Fulltrúi atvinnurekenda
Þór Hreinsson Meðstjórnandi Fulltrúi stéttarfélags
 
Varamenn
Einar Steinþórsson Varamaður Fulltrúi atvinnurekenda
Eyrún Jana Sigurðardóttir Varamaður Fulltrúi stéttarfélags