Stjórn Festu lífeyrissjóðs er skipuð sex fulltrúum. Þrír fulltrúar launþega sem eru kosnir á ársfundi sjóðsins og þrír tilnefndir af Samtökum Atvinnulífsins.
Ársfundir sjóðsins eru haldnir fyrir lok maí ár hvert og eiga allir sjóðfélagar rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti.
Aðalmenn | ||
---|---|---|
Kristín Magnúsdóttir | Stjórnarformaður | Fulltrúi atvinnurekenda |
Eyrún Jana Sigurðardóttir | Varaformaður | Fulltrúi stéttarfélags |
Sigurður Ólafsson | Meðstjórnandi | Fulltrúi atvinnurekenda |
Silja Eyrún Steingrímsdóttir | Meðstjórnandi | Fulltrúi stéttarfélags |
Þór Hreinsson | Meðstjórnandi | Fulltrúi stéttarfélags |
Örvar Ólafsson | Meðstjórnandi | Fulltrúi atvinnurekenda |
Varamenn | ||
---|---|---|
Anna Ágústa Halldórsdóttir | Varamaður | Fulltrúi stéttarfélags |
Einar Steinþórsson | Varamaður | Fulltrúi atvinnurekenda |